Fréttasafn
Vinnutími er ferðatími!
Ágæti félagi Kjarafélagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga vekur athygli á niðurstöðu nýfallins Hæstaréttardóms varðandi vinnutíma á ferðalögum. Niðurstaða dóms Hæstaréttar er skýr og tekur endanlega af öll tvímæli um það að ferðatími sé vinnutími skv. lögum. Áhrif...
Aðalfundur LSR
Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga vekur athygli á aðalfundi Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem haldinn verður þriðjudaginn 7. maí klukkan 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut 2. Fundurinn verður einnig rafrænn. Skráning og nánari upplýsingar má...
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn 26. mars og hefst kl. 16:15
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn þriðjudaginn 26. mars 2023, kl. 16:15 – 17:30, í fundasal á 4 hæð í Borgartúni 6. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári • Reikningar félagsins • Skýrslur og...
Samstaða á meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra
Í dag var birt sameiginleg yfirlýsing frá 21 stéttarfélögum þar sem háskólamenntað starfsfólk er í meirilhluta. Samtals eru félögin með yfir 25.000 félagsmenn. Yfirlýsingin er áminning um hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafa leikið þennan...
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga óskar öllum gleðilegra jóla
Stofnun þjónustuskrifstofu með SL og FHSS
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH), Stéttarfélag lögfræðinga (SL) og Félag háskóla-menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins (FHSS) hafa sameinast um rekstur nýrrar þjónustuskrifstofu fyrir félagsfólk frá og með næstu áramótum. Þar sem hagsmunir félagsfólks...
Fyrirlestur um lífeyrismál og starfslok 23. nóvember kl. 16-17:30
Í samstarfi við Félag viðskipta- og hagfræðinga bjóðum við félagsfólki KVH að skrá sig á fyrirlestur um lífeyrismál og starfslok með Birni Berg. Björn Berg Gunnarsson hefur 16 ára reynslu á fjámálamarkaði þar sem hann stýrði meðal annars greiningardeild og...
Kjarasamningur KVH við Reykjavikur
Atkvæðagreiðslu um Kjarasamning KVH við Reykjavíkurborg lauk kl. 12:00 19. júlí. Samningurinn var samþykktur með 96% greiddra atkvæðra. Um 46% félagsmanna greiddu atkvæði um samninginn.
Kjarasamningur KVH og Reykjavíkurborgar var samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning KVH og Reykjavíkurborgar lauk kl. 12:00 19. júlí. Atkvæði greiddu 46% félagsmanna á kjörskrá. Samningurinn var samþykktur með 94% greiddra atkvæða.
Sumarlokun skrifstofu KVH
Skrifstofa KVH verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 8. ágúst. Við bendum félagsmönnum okkar á að þeir geta sent tölvupóst á netfangið kvh@kjarafelag.is sem verður svarað eins fljótt og auðið er.
Kjarasamningur KVH og Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning KVH og Samband íslenskra sveitarfélaga lauk kl. 13:00 23. maí. Á kjörskrá voru 130. Atkvæði greiddu 53,85% félagsmanna á kjörskrá. Samningurinn var samþykktur með 91,43% greiddra atkvæða.
Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga undirritaður
Þann 16. maí skrifaði Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga undir kjarasamning við samninganefnd Samband íslenskra sveitarfélaga. Fyrir hönd KVH skrifuðu Birgir Guðjónsson formaður Samninganefndar KVH, Oddgeir Ottesen framkvæmdastjóri og Stefán Þór Björnsson...