Fréttasafn
Kjarasamningur KVH við ríkið var samþykktur
Nýr kjarasamningur Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs annars vegar og Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hins vegar, var samþykkur að félagsmönnum KVH mánudaginn 26. apríl. Gildistími samingins er frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024....
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning við ríkið lýkur mánudaginn 24. apríl kl. 10.
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við ríkið er hafin og stendur yfir til kl. 10 mánudaginn 24. apríl. Félagsmenn KVH geta skráð sig með rafrænum skilríkjum inn á bhm.is/kosning og greitt þar atkvæði. Samningurinn hefur verið sendur félagsmönnum sem starfar hjá ríkinu í...
Kosning og kynning á kjarasamningi KVH við Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs
Samninganefnd KVH hefur undirritað kjarasamning við Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs Nú þurfa félagsmenn að greiða atkvæði um samninginn. Atkvæðagreiðsla fer fram hér www.bhm.is/kosning og innskráning með rafrænum skilríkjum Sýnishorn af kjörseðli:...
Aðalfundur 31. mars 2023
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn föstudaginn 31. mars 2023, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 4. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Aðalfundur KVH 2022
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga var haldinn 23. mars sl. Jóngeir Hlinason var kosinn fundarstjóri og Björn Bjarnason var kosinn ritari. Dagskrá fundarins var: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Tillögur...
Nýr framkvæmdastjóri KVH
Oddgeir Ágúst Ottesen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH). Hann er með doktorsgráðu í hagfræði frá University of California þar sem sérsvið hans var fjármálahagfræði og stærðfræðigreining. Undanfarin átta ár hefur...
Viðhorfskönnun BHM – áminning
Um þessar mundir er BHM að keyra viðhorfskönnun meðal félagsmanna aðildarfélaga. Könnunin er mikilvægur liður í undirbúningi fyrir kjarasamninga. Við hvetjum ykkur eindregið til að taka þátt, það tekur aðeins nokkrar mínútur.
Aðalfundur KVH
Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn miðvikudaginn 23. mars 2022, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 4. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...