Um þessar mundir er BHM að keyra viðhorfskönnun meðal félagsmanna aðildarfélaga. Könnunin er mikilvægur liður í undirbúningi  fyrir kjarasamninga.

Við hvetjum ykkur eindregið til að taka þátt, það tekur aðeins nokkrar mínútur.

Share This