Hvað getur KVH gert fyrir þig?

Félagsmenn KVH geta meðal annars:

  • Fengið upplýsingar um kjara- og réttindamál
  • Fengið aðstoð við gerð ráðningarsamnings
  • Fengið aðstoð við að sækja sinn rétt
  • Fengið ráðgjöf um vinnumarkaðsmál
  • Fengið styrk til starfs- og endurmenntunar
  • Fengið styrk vegna ferða- og ráðstefnukostnaðar
  • Fengið styrki til gleraugnakaupa og íþróttaiðkunar
  • Fengið styrk vegna veikinda og læknisrannsókna
  • Fengið fæðingarstyrk
  • Leigt sumarbústaði og orlofshúsnæði, innanlands og utan
Share This