Félagsgjöld KVH

Í 6. grein laga KVH segir að félagsmanni sé skylt að greiða félagsgjald samkvæmt ákvörðun aðalfundar félagsins hverju sinni.  Þetta gjald er nú 0,60% af heildarlaunum.

Launagreiðendur innheimta mánaðarlega félagsgjöldin fyrir KVH og skila til félagsins. Sjá nánar hér.

 

Share This