Vinnutími er ferðatími!

Ágæti félagi Það er Félagi háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins / Stéttarfélagi Lögfræðinga sönn ánægja að kynna niðurstöðu nýfallins Hæstaréttardóms varðandi vinnutíma á ferðalögum. Málssókn þessi var kostuð af Flugvirkjafélagi íslands fyrir skjólstæðing sinn...

Aðalfundur LSR

Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga vekur athygli á aðalfundi Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem haldinn verður þriðjudaginn 7. maí klukkan 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut 2. Fundurinn verður einnig rafrænn. Skráning og nánari upplýsingar má...

Samstaða á meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra

Í dag var birt sameiginleg yfirlýsing frá 21 stéttarfélögum þar sem háskólamenntað starfsfólk er í meirilhluta. Samtals eru félögin með yfir 25.000 félagsmenn. Yfirlýsingin er áminning um hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafa leikið þennan...

Stofnun þjónustuskrifstofu með SL og FHSS

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH), Stéttarfélag lögfræðinga (SL) og Félag háskóla-menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins (FHSS) hafa sameinast um rekstur nýrrar þjónustuskrifstofu fyrir félagsfólk frá og með næstu áramótum. Þar sem hagsmunir félagsfólks...