BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá

Námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju, en í ár standa félagsmönnum að auki til boða þrjátíu rafræn námskeið frá Tækninám.is sem hægt er að nýta sér út desember mánuð. Nánari upplýsingar má finna hér.

Nýr starfsmaður KVH

Bergdís Linda Kjartansdóttir  hefur verið ráðin sem sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum hjá KVH. Hún er með BA próf í íslensku, próf í uppeldis- og kennslufræðum og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Bergdís hefur starfað lengi við mannauðs- og kjaramál, hjá Tollstjóra,...

Skrifstofa KVH lokuð fyrir heimsóknir v/Covid-19

Skrifstofa KVH er lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með mánudeginum 9. ágúst vegna Covid-19. Þjónustuver BHM er einnig lokað fyrir heimsóknir. Hægt er að bóka almenna ráðgjöf og fjarfundi með því að senda póst á tölvupóstfangið kvh@bhm.is og í síma félagsins sem...

Við viljum minna á Orlofssjóð BHM

Orlofssjóður BHM (OBHM) leigir sjóðfélögum orlofshús og íbúðir, hér á landi og erlendis, auk þess að selja flugferðir, hótelgistingu, útilegukort, veiðikort og golfkort á afsláttarkjörum. Sjóðfélagar eru þeir félagsmenn aðildarfélaga BHM sem vinnuveitendur greiða...