Vinnutími er ferðatími!

Ágæti félagi Kjarafélagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga vekur athygli á niðurstöðu nýfallins Hæstaréttardóms varðandi vinnutíma á ferðalögum. Niðurstaða dóms Hæstaréttar er skýr og tekur endanlega af öll tvímæli um það að ferðatími sé vinnutími skv. lögum. Áhrif...

Aðalfundur LSR

Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga vekur athygli á aðalfundi Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem haldinn verður þriðjudaginn 7. maí klukkan 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut 2. Fundurinn verður einnig rafrænn. Skráning og nánari upplýsingar má...