Fréttasafn

Námskeið á döfinni hjá BHM

Inni á lokuðum Námskeiðsvef BHM er nú hægt að horfa á Starfsmannasamtalið – hlið stjórnenda með Gylfa Dalmann. Fyrirlesturinn er um klukkutími og verður aðgengilegur til og með mánudeginum 25. október. Fyrirlesturinn Starfsmannasamtalið – hlið starfsmanna heldur Gylfi...

Starfsfólk á ekki að þurfa að eyða frídögum í sóttkví

BHM, ASÍ, BSRB, Fíh, KÍ og LÍ hafa sent sameiginlegt erindi á kjara- og mannauðssýslu ríkisins vegna réttarstöðu starfsfólks sem gert er að sæta sóttkví í orlofi sínu. Borið hefur á því að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu hjá starfsfólki hafi það þurft...

Að gefnu tilefni

Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...

Næstu námskeið á vegum BHM

Fjölmenning á vinnustað – námskeið með Ingrid Kuhlmann sem haldið var þriðjudaginn 5. október er nú aðgengilegt út þriðjudaginn 12. október á Námskeiðasíðu BHM. Kynning á starfsþróunarsetri háskólamanna er einnig aðgengileg núna, bæði hér á Youtube rás BHM og á...

Stofnanasamningur undirritaður við Skattinn

Þann 1. október 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Skattsins. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.10.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...

Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi

Fyrirlestur/Námskeið Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi Guðrún Björg Bragadóttir frá KPMG 7.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 - 14:00 Skráningartímabil: Opið Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG mun halda...

Fjölmenning á vinnustað

Fyrirlestur/Námskeið Fjölmenning á vinnustað Fyrirlesari er Ingrid Kuhlman 5.október 2021 Staðsetning: Teams viðburður Tími: 13:00 - 16:00 Skráningartímabil: 28.september - 28.september 2021 Samskipti – hindranir eða tækifæri til að læra eitthvað nýtt? Þetta er...

BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá

Námskeið eru kynnt á haustin og í janúar á ári hverju, en í ár standa félagsmönnum að auki til boða þrjátíu rafræn námskeið frá Tækninám.is sem hægt er að nýta sér út desember mánuð. Nánari upplýsingar má finna hér.

Nýr starfsmaður KVH

Bergdís Linda Kjartansdóttir  hefur verið ráðin sem sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum hjá KVH. Hún er með BA próf í íslensku, próf í uppeldis- og kennslufræðum og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Bergdís hefur starfað lengi við mannauðs- og kjaramál, hjá Tollstjóra,...

Skrifstofa KVH lokuð fyrir heimsóknir v/Covid-19

Skrifstofa KVH er lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með mánudeginum 9. ágúst vegna Covid-19. Þjónustuver BHM er einnig lokað fyrir heimsóknir. Hægt er að bóka almenna ráðgjöf og fjarfundi með því að senda póst á tölvupóstfangið kvh@bhm.is og í síma félagsins sem...

Dómur EFTA-dómstólsins hefur fordæmisgildi fyrir alla ríkisstarfsmenn

EFTA-dómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu í máli starfsmanns Samgöngustofu gegn íslenska ríkinu að sá tími sem fer í ferðalög starfsmannsins vegna vinnu hans utan hefðbundins vinnutíma teljist „vinnutími“ í skilningi tilskipunar ESB. Að mati BHM hefur...

Sumarlokun skrifstofu KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 19. júlí til 9. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna.   Ef erindið er mjög áríðandi má hringja í neyðarsíma KVH.

Share This