Bergdís Linda Kjartansdóttir  hefur verið ráðin sem sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum hjá KVH.

Hún er með BA próf í íslensku, próf í uppeldis- og kennslufræðum og meistaragráðu í mannauðsstjórnun. Bergdís hefur starfað lengi við mannauðs- og kjaramál, hjá Tollstjóra, hjá Félagi íslenskra náttúrufræðinga og hjá Hafró.

Við bjóðum Bergdísi velkomna til starfa.

Share This