Þann 9. nóvember 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Fiskistofu. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.10.2021 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengil á samninginn má finna hér.

KVH vill þakka samningsaðilum fyrir samstarfið.

Share This