Fréttasafn

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2016 þurfa að berast í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Umsóknir eru sendar inn með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður BHM Nánari upplýsingar gefa fulltrúar...

Samstöðufundur á kvennafrídaginn.

Mánudaginn 24. október verður blásið til samstöðufundar á Austurvelli, kl. 15:15, undir kjörorðinu "kjarajafnrétti strax".  Að fundinum standa m.a. samtök launafólks og fjölmörg samtök kvenna.  Sjá nánar vefsíðu BHM:...

Samtal við stjórnmálaflokka – hádegisfundir

BHM efnir til opinna hádegisfunda fyrir félagsmenn aðildarfélaganna með fulltrúum stjórnmálasamtaka sem bjóða fram á landsvísu í komandi alþingiskosningum. Þessir fundir verða haldnir í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 4. hæð, næstu daga. Sjá nánar á vefsíðu BHM. ...

Umsögn KVH um frumvarp vegna lífeyrismála

KVH hefur sent fjárlaganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1977.  Í umsögninni kemur m.a. fram að KVH lýsir yfir stuðningi við þau meginmarkmið að koma á samræmdu og sjálfbæru lífeyriskerfi fyrir...

Fundur á Akureyri um lífeyrismál

Á morgun, föstudaginn 30. september, efnir BHM til opins upplýsingafundar á Akureyri um stöðu lífeyrismála opinberra starfsmanna fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins norðan heiða. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, kynnir samkomulag um breytt fyrirkomulag...

Kynningarfundur um stöðu lífeyrismála

Á morgun, þriðjudaginn 27. september, efnir BHM til opins upplýsingafundar um stöðu lífeyrismála fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, fulltrúi BHM í viðræðunefnd um lífeyrismál, kynna Samkomulag um...

KVH greiddi atkvæði gegn nýju samkomulagi um lífeyrismál

Síðast liðinn mánudag, 19. september, undirrituðu BHM, BSRB og KÍ samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýja skipan lífeyrismála þeirra félagsmanna sem eiga aðild að A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Brú Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga (áður...

Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Nokkrar fyrirspurnir hafa borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....

Skrifstofa KVH lokuð 14.-16. sept

Vegna vinnuferðar verður skrifstofa KVH lokuð dagana  14. til 16. september.  Erindum sem berast í netpósti til KVH verður svarað að þeim tíma liðnum.

BHM fræðslan – námskeiði bætt við

Mikill áhugi er á námskeiðum sem BHM stendur að nú á haustönn 2016. Uppbókað er á þrjú námskeið og komust því miður færri að en vildu. Ákveðið hefur verið að endurtaka eitt þessara námskeiða síðar á önninni. Það er námskeiðið Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi sem...

BHM-fræðslan

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi haustönn. Dagskráin/skráning er einnig aðgengileg á heimasíðu BHM: http://www.bhm.is/um-bhm/fraedsla/dagskrafraedslu/ Vinsamlegast athugið að búið er að opna fyrir skráningu á einstök námskeið. Fjöldi þátttakenda er...

Skrifstofa KVH lokuð 11. og 12. júlí

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa KVH lokuð mánudaginn 11. júlí og þriðjudaginn 12. júlí.  Erindum sem berast í netpósti til KVH verður svarað að þeim tíma liðnum.

Share This