Fréttasafn
Orlofssjóður BHM – útlönd í sumar
Nú er hægt að senda inn umsókn um leigu á orlofshúsum eða íbúðum í útlöndum í sumar. Til að sækja um þarf að fara inn á bókunarvefinn. Hægt er að breyta umsókninni á meðan umsóknarfrestur er ekki liðinn. Það skiptir ekki máli hvenær á umsóknarfrestinum umsóknin kemur...
BHM-fræðslan
Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi vorönn. Dagskráin/skráning er einnig aðgengileg á heimasíðu BHM: http://www.bhm.is/um-bhm/fraedsla/dagskrafraedslu/ Opnað verður fyrir skráningu á námskeiðin kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 4. janúar nk. Fjöldi...
Opnunartími skrifstofu KVH
Skrifstofa KVH verður lokuð á Þorláksmessu 23. desember, aðfangadag og þriðjudaginn 27. desember. Berist erindi á þeim tíma, verður þeim svarað milli jóla og nýárs.
Umsögn KVH til efnahags- og viðskiptanefndar
KVH hefur gagnrýnt fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á lögum um A-deild LSR, meðal annars á grundvelli úttektar / skýrslu sem félagið lét vinna og áður hefur verið kynnt. Skýrsluna vann Dr. Oddgeir Ottesen og fjallar hún m.a um forsendur og útreikninga sem lágu...
Óvissa um lífeyrisréttindi í LSR
Umtalsverð kjaraskerðing og óvissa um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna, ef fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á lögum um LSR verður samþykkt. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga leitaði til Dr. Oddgeirs Á. Ottesen, hjá Integra ráðgjöf, um mat á...
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið
Vegna bilunar í tölvubúnaði hafa Mínar síður á vef BHM (bhm.is) að mestu legið niðri undanfarinn sólarhring. Viðgerð er nú lokið og geta félagsmenn skráð sig inn á Mínum síðum, skoðað upplýsingar, sent inn umsóknir og gögn o.s.frv. Beðist er velvirðingar á þeim...
Samkomulag BHM og SA
Hlutaðeigandi aðildarfélög BHM og Samtök atvinnulífsins hafa gengið frá samkomulagi um breytingu á gr. 6.7.1 í kjarasamningi aðila. Samkomulagið felur í sér að lífeyrismótframlag atvinnurekenda hækkar til samræmis við það sem nú gildir almennt á almennum vinnumarkaði....
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið
Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2016 þurfa að berast í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Umsóknir eru sendar inn með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður BHM Nánari upplýsingar gefa fulltrúar...
Samstöðufundur á kvennafrídaginn.
Mánudaginn 24. október verður blásið til samstöðufundar á Austurvelli, kl. 15:15, undir kjörorðinu "kjarajafnrétti strax". Að fundinum standa m.a. samtök launafólks og fjölmörg samtök kvenna. Sjá nánar vefsíðu BHM:...
Samtal við stjórnmálaflokka – hádegisfundir
BHM efnir til opinna hádegisfunda fyrir félagsmenn aðildarfélaganna með fulltrúum stjórnmálasamtaka sem bjóða fram á landsvísu í komandi alþingiskosningum. Þessir fundir verða haldnir í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 4. hæð, næstu daga. Sjá nánar á vefsíðu BHM. ...
Umsögn KVH um frumvarp vegna lífeyrismála
KVH hefur sent fjárlaganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1977. Í umsögninni kemur m.a. fram að KVH lýsir yfir stuðningi við þau meginmarkmið að koma á samræmdu og sjálfbæru lífeyriskerfi fyrir...
Fundur á Akureyri um lífeyrismál
Á morgun, föstudaginn 30. september, efnir BHM til opins upplýsingafundar á Akureyri um stöðu lífeyrismála opinberra starfsmanna fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins norðan heiða. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, kynnir samkomulag um breytt fyrirkomulag...