Á morgun, þriðjudaginn 27. september, efnir BHM til opins upplýsingafundar um stöðu lífeyrismála fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, fulltrúi BHM í viðræðunefnd um lífeyrismál, kynna Samkomulag um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna og svara spurningum fundarmanna.

 Fundurinn verður haldinn kl. 16:30–18:00 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, Rvk. (4. hæð).  Félagsmenn KVH, einkum þeir sem eiga sjóðsaðild að LSR og LSS (Brú), eru hvattir til að nýta sér fundarboðið.

 

Share This