Mánudaginn 24. október verður blásið til samstöðufundar á Austurvelli, kl. 15:15, undir kjörorðinu “kjarajafnrétti strax”.  Að fundinum standa m.a. samtök launafólks og fjölmörg samtök kvenna.  Sjá nánar vefsíðu BHM:  http://www.bhm.is/frettir/kjarajafnretti-strax.

Share This