Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við ríkið er hafin og stendur yfir til kl. 10 mánudaginn 24. apríl. Félagsmenn KVH geta skráð sig með rafrænum skilríkjum inn á bhm.is/kosning og greitt þar atkvæði. Samningurinn hefur verið sendur félagsmönnum sem starfar hjá ríkinu í tölvupósti.

Share This