Atkvæðagreiðslu um kjarasamning KVH og Samband íslenskra sveitarfélaga lauk kl. 13:00 23. maí. Á kjörskrá voru 130.
Atkvæði greiddu 53,85% félagsmanna á kjörskrá. Samningurinn var samþykktur með 91,43% greiddra atkvæða.

Share This