Fréttasafn

Frestun kjaraviðræðna við Reykjavíkurborg fram yfir verslunarmannahelgi

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hefur gert samkomulag um að fresta kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Ný viðræðuáætlun hefur verið gerð þar sem kveðið er á um sérstaka innágreiðslu vegna tafa sem orðið hafa á kjaraviðræðum. Innágreiðslan kemur til...

Frestun kjaraviðræðna við SNR og SNS fram yfir verslunarmannahelgi

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hefur gert samkomulag um að fresta kjaraviðræðum við Samninganefnd ríkisins (SNR) annars vegar og Samband íslenskra sveitarfélaga hins vegar. Nýjar viðræðuáætlanir hafa verið gerðar þar sem kveðið er á um sérstaka...

Hlé á kjaraviðræðum

Samninganefnd ríkisins (SNR) hefur farið þess á leit við aðildarfélög BHM að gert verði hlé á kjaraviðræðum yfir hásumarið. Gera má ráð fyrir að viðræðuáætlanir félaganna verði endurskoðaðar í ljósi þessa og viðræðum frestað fram yfir verslunarmannahelgi. Samningar...

Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur átt í kjarasamningsviðræðum við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur átt níu fundi með SNR (Samninganefnd ríkisins) og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar. Félagið hefur einnig átt þrjá fundi með...

Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið kjarasamningsviðræður við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur fundað nokkrum sinnum með SNR (samninganefnd ríkisins) en næsti fundur er á dagskrá í dag. Einnig hafa nokkrir fundir verið haldnir...

Nýr verkefnastjóri KVH

Steinar Lúðvíksson hefur hafið störf sem verkefnastjóri KVH. Hann er fæddur árið 1983 og er með BSc gráður í viðskiptafræði og landfræði ásamt kennsluréttindum í grunn- og framhaldsskóla. Steinar hefur starfað annars vegar fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna og...

Kynningar- og fræðslufundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga LSR

 Árlega eru haldnir kynningar- og fræðslufundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR í húsnæði LSR að Engjateigi 11. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur....

Breytingar á úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs og Styrktarsjóðs

Stjórnir Sjúkrasjóðs BHM og Styrktarsjóðs BHM breyttu á dögunum úthlutunarreglum sjóðanna til að laga rekstur þeirra að breyttum aðstæðum. Helstu breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BHM tóku gildi frá og með 29. mars 2019 og eru eftirfarandi: Styrkur vegna...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH var haldinn þann 21. mars s.l., eftirfarandi skipa nýja stjórn KVH: Ársæll Baldursson, formaður Ragnheiður Ragnarsdóttir, ritari Helga S. Sigurðardóttir, gjaldkeri Stefán Þór Björnsson, meðstjórnandi Sæmundur Árni Hermannsson, meðstjórnandi Varastjórn...

Námskeið um lífeyrismál við starfslok

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 2. hæð. Skráning...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 4. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...

Share This