Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur átt í kjarasamningsviðræðum við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum.

Félagið hefur átt níu fundi með SNR (Samninganefnd ríkisins) og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar.

Félagið hefur einnig átt þrjá fundi með Reykjavíkurborg og einn fund með SNS (Samninganefnd sveitarfélaga) en ekki eru komnar dagsetningar á næstu fundi með þeim.

 

Frekari fréttir af stöðunni verða birtar hér á heimasíðunni í framhaldinu

Share This