Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið kjarasamningsviðræður við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum.

Félagið hefur fundað nokkrum sinnum með SNR (samninganefnd ríkisins) en næsti fundur er á dagskrá í dag.

Einnig hafa nokkrir fundir verið haldnir með Reykjavíkurborg en næsti fundur er eftir helgi.

Enn sem komið er hefur félagið ekki átt fund með SNS (Samninganefnd sveitarfélaga).

 

Frekari fréttir af stöðunni verða birtar hér á heimasíðunni í framhaldinu.

Share This