Árlega eru haldnir kynningar- og fræðslufundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR í húsnæði LSR að Engjateigi 11.

Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur.

Fundir á árinu 2019 eru eftirfarandi:

  1. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR.
  2. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR.
  3. maí fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR.

Boðið er upp á tvær tímasetningar; kl. 8:30 – 10:00 og kl. 16:30 – 18:00.

Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn með því að hringja í síma 510 6100 eða með því að senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is og tilgreina nafn, kennitölu og val á tímasetningu.

Sjá einnig hér: https://www.lsr.is/um-lsr/kynningarefni/

Share This