Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) hefur gert samkomulag um að fresta kjaraviðræðum við Samninganefnd ríkisins (SNR) annars vegar og Samband íslenskra sveitarfélaga hins vegar. Nýjar viðræðuáætlanir hafa verið gerðar þar sem kveðið er á um sérstaka innágreiðslu vegna tafa sem orðið hafa á kjaraviðræðum. Innágreiðslan kemur til útborgunar 1. ágúst nk. og er hluti af kostnaðarmati væntanlegra kjarasamninga.

Share This