Steinar Lúðvíksson hefur hafið störf sem verkefnastjóri KVH.

Hann er fæddur árið 1983 og er með BSc gráður í viðskiptafræði og landfræði ásamt kennsluréttindum í grunn- og framhaldsskóla. Steinar hefur starfað annars vegar fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna og hinsvegar fyrir Bandalag háskólamanna frá árinu 2016.

Share This