Samið við Reykjavíkurborg

Í morgun, föstudaginn 18. des, var undirritað Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar. Samningurinn er í samræmi við aðra kjarasamninga sem gerðir hafa verið að undanförnu, og jafnframt í takt við samræmda launastefnu aðila...

Samningur KVH við SFV samþykktur

Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn.   Samningurinn var samþykktur samhljóða. Hann gildir til 31. mars...

Samningaviðræður við sveitarfélögin og RVK

Nú standa yfir  kjarasamningaviðræður KVH við annars vegar Samband ísl. sveitarfélaga og hins vegar Reykjavíkurborg. Fundað var í síðustu viku og fundum er haldið áfram í þessari viku. Stefnt er að því að ná samningum fyrir vikulok.

Skrifað undir tvo kjarasamninga

Í gær, 7. des, var undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum við tvo viðsemjendur KVH: annars vegar Ríkisútvarpið ohf. og hins vegar Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV).  Samkomulögin verða kynnt viðkomandi félagsmönnum í vikunni og...

Samningur við OR samþykktur

Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og OR, var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn.  Af þeim sem tóku afstöðu greiddu 75% atkvæði með samningnum, en 25% voru á móti.   Samningurinn telst því samþykkur. Hann...