Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og OR, var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn.  Af þeim sem tóku afstöðu greiddu 75% atkvæði með samningnum, en 25% voru á móti.   Samningurinn telst því samþykkur. Hann gildir til 31. desember 2018.

Share This