Í morgun, föstudaginn 18. des, var undirritað Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar. Samningurinn er í samræmi við aðra kjarasamninga sem gerðir hafa verið að undanförnu, og jafnframt í takt við samræmda launastefnu aðila vinnumarkaðarins, sem mótuð var í svokölluðum „Salek-viðræðum“.   Gildistíminn er frá 1. september 2015 og til 31. mars 2019. Atkvæðagreiðsla um saminginn verður næstu daga. 

Share This