Nýgert samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings KVH og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), var kynnt viðkomandi félagsmönnum í dag og greidd atkvæði um samninginn.   Samningurinn var samþykktur samhljóða. Hann gildir til 31. mars 2019.

Share This