Til félagsmanna á Akureyri og nágrenni

Að gefnu tilefni minnum við á að BHM stendur fyrir fræðslu og að þessu sinni eru nokkur sæti laus á námskeið um þjónandi forystu – hugmyndafræði og hagnýting, sem er haldið á Akureyri 2. desember n.k. Staðsetning: AKUREYRI – Lionssalnum að Skipagötu 14,...

Morgunverðarfundur BHM

Þann 18. nóvember næstkomandi mun Bandalag háskólamanna halda morgunverðarfund um veikinda vinnu starfsmanna. Á fundinum flytja erindi þau Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM, Jónína Waagfjörð frá VIRK og Ólafur Arnar Þórðarson starfsmannastjóri Hagstofunnar fyrir...

Námsmannaaðild KVH

KVH hefur gert samstarfssamninga við fimm námsmannafélög viðskipta- og hagfræðinga.  Þ.e. við Háskóla Íslands (Mágus og Ökonomia), við Háskólann í Reykjavík (Markaðsráð), við Háskólann á Akureyri (Reki) og við Háskólann á Bifröst (Merkúr). Námsmenn í viðskiptafræði...

Fréttabréf KVH: niðurstöður kjarakönnunar KVH 2014

Nú í september kom út 5. tbl. Fréttabréfs KVH og var það sent á netföng allra félagsmanna. Efnisatriði þess voru niðurstöður úr kjarakönnun KVH/BHM sem framkvæmd var í mars-apríl síðast liðnum. Gerð var grein fyrir helstu niðurstöðum og tölum, jafnt sem bent á ýmsa...

BHM fræðslan – dagskrá haustið 2014

Hér má sjá þau fjölmörgu erindi/fyrirlestra sem í boði verða í haust í BHM fræðslunni. Öll þau námskeið og erindi sem í boði eru, fyrir utan þau sem eru sérstaklega ætluð stjórnendum og/eða trúnaðarmönnum, eru opin fyrir alla félagsmenn BHM þeim að kostnaðarlausu....