OBHM

Sjóðfélagar í OBHM: Þessir bústaðir eru lausir næstu helgi. Lágmarksbókun eru tvær nætur og ekki eru teknir punktar fyrir. Til að skrá sig er farið inn á bókunarvef sjóðsins: https://innskraning.island.is/?id=bhm.is

Kaupmáttur launa eykst

Samkvæmt nýjum útreikningi Hagstofu Íslands þá hefur launavísitalan hækkað um 5,9% síðustu tólf mánuði, þ.e. frá júlí 2013 til júlí 2014.   Á sama tímabili hefur kaupmáttur launa hækkað um 3,5%. Þetta og fleira má sjá á vefsíðu Hagstofu Íslands.:...

Kjarasamningur við RARIK ohf.

Kjarasamningur KVH við RARIK ohf., sem undirritaður var þ. 25. júní s.l., var samþykktur samhljóða í atkvæðagreiðslu þeirra félagsmanna sem undir hann heyra. Gildistími þessa nýja samnings er frá 1. janúar 2014 til 28. febrúar 2015.

Hópuppsagnir eða hreppaflutningar ?

Á fjölmennum fundi starfsmanna Fiskistofu,  þar sem fyrirhugaður flutningur stofnunarinnar var ræddur voru mættir fulltrúar þeirra stéttarfélaga sem starfsmenn stofnunarinnar tilheyra. Þungt hljóð var í fólki en meðal umræðuefna voru réttindi fólks til biðlauna,...

Kjarasamningur samþykktur við RÚV ohf.

KVH hefur nú gert nýtt samkomulag við Ríkisútvarpið ohf.  um breytingu og framlengingu á kjarasamningi aðila.  Samkomulagið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum  á fundi félagsmanna KVH sem starfa hjá RÚV ohf.  Gildistími þessa nýja samkomulags er til 28. febrúar...

Kjarasamningur við RARIK

KVH, ásamt 5 öðrum félögum, hefur nú gert samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við RARIK, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Samningurinn var undirritaður 25. júní og er gildistími hans frá 1. janúar 2014 til...