Nú í september kom út 5. tbl. Fréttabréfs KVH og var það sent á netföng allra félagsmanna. Efnisatriði þess voru niðurstöður úr kjarakönnun KVH/BHM sem framkvæmd var í mars-apríl síðast liðnum. Gerð var grein fyrir helstu niðurstöðum og tölum, jafnt sem bent á ýmsa tölfræði. Hafi einhverjir félagsmenn ekki fengið Fréttabréfið sent á rétt netfang, eru þeir beðnir að hafa samband við skrifstofu KVH eða senda ábendingu á kvh@bhm.is

Share This