Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....

Átt þú orlofshús sem þú vilt leigja?

Orlofssjóður BHM ÁTT ÞÚ ORLOFSHÚS SEM ÞÚ VILT LEIGJA? Orlofssjóður BHM (OBHM) óskar eftir að taka á leigu sumarhús eða íbúðir um land allt og annars staðar í Evrópu til að framleigja til sjóðfélaga sumarið 2020. Húsnæðið þarf að vera í mjög góðu ástandi, fullbúið...

Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið viðræður á ný við SNR (Samninganefnd ríkisins) og Reykjavíkurborg eftir sumarhlé. Félagið hefur átt þrjá fundi með SNR og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar. Félagið hefur einnig átt tvo fundi með...