Hlé á kjaraviðræðum

Samninganefnd ríkisins (SNR) hefur farið þess á leit við aðildarfélög BHM að gert verði hlé á kjaraviðræðum yfir hásumarið. Gera má ráð fyrir að viðræðuáætlanir félaganna verði endurskoðaðar í ljósi þessa og viðræðum frestað fram yfir verslunarmannahelgi. Samningar...

Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur átt í kjarasamningsviðræðum við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur átt níu fundi með SNR (Samninganefnd ríkisins) og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar. Félagið hefur einnig átt þrjá fundi með...

Staða kjarasamningsviðræðna

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið kjarasamningsviðræður við nokkra viðsemjendur á undanförnum vikum. Félagið hefur fundað nokkrum sinnum með SNR (samninganefnd ríkisins) en næsti fundur er á dagskrá í dag. Einnig hafa nokkrir fundir verið haldnir...

Nýr verkefnastjóri KVH

Steinar Lúðvíksson hefur hafið störf sem verkefnastjóri KVH. Hann er fæddur árið 1983 og er með BSc gráður í viðskiptafræði og landfræði ásamt kennsluréttindum í grunn- og framhaldsskóla. Steinar hefur starfað annars vegar fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna og...