Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur hafið viðræður á ný við SNR (Samninganefnd ríkisins) og Reykjavíkurborg eftir sumarhlé.

Félagið hefur átt þrjá fundi með SNR og er næsti fundur áætlaður í lok vikunnar. Félagið hefur einnig átt tvo fundi með Reykjavíkurborg.

Frekari fréttir af stöðunni verða birtar hér á heimasíðunni í framhaldinu

Share This