Nýtt fréttabréf KVH

Hafin er útgáfa sérstaks fréttabréfs fyrir félagsmenn KVH og kemur það í stað hefðbundinna fjöldasendinga. Verður það sent af og til með gagnlegum upplýsingum í örstuttu máli. Ekki er gert ráð fyrir að íþyngja félagsmönnum með mörgum bréfum, en þessi útgáfa kemur til...

„Mínar síður“ og sjóðir BHM

BHM hefur uppfært vef sinn og opnað nýja sérstaka þjónustugátt, Mínar síður.  Þar geta félagsmenn aðildarfélaga BHM á auðveldan hátt nálgast upplýsingar um eigin umsóknir í sameiginlegum sjóðum BHM, þ.e. Sjúkrasjóði, Styrktarsjóði, Starfsmenntunarsjóði og...

Launaþróun og kaupmáttur

Komin er út greinargóð skýrsla um launaþróun og efnahagsumhverfi, sem unnin var sameiginlega af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, og með samstarfi við Hagstofu Íslands, Seðlabankann og fleiri aðila. Skýrslan sýnir margar fróðlegar niðurstöður. Til að mynda...

Úr kjarakönnun BHM: Vinnutími, námsleyfi og fleira

Í kjarakönnun BHM/KVH var spurt um margt fleira en mánaðarlaun og heildarlaun. Til að mynda kemur fram að meðaltal vinnustunda KVH félaga var rúmar 43 stundir á viku árið 2012 eða nokkru meira en meðaltal BHM sem var 42 stundir.  Karlar í KVH unnu að jafnaði 44,7 klst...

Laun viðskipta- og hagfræðinga KVH

Kjarakönnun BHM sem framkvæmd var s.l. vor tók einnig til félagsmanna KVH.  Alls tóku 525 félagsmenn þátt í könnuninni  sem gerir um 68% svörun og telst ágætt.  Meðalheildartekjur félagsmanna KVH  í febrúar s.l. voru kr. 612 þús , en meðalgrunnlaun  kr. 518 þús.   Til...