Hafin er útgáfa sérstaks fréttabréfs fyrir félagsmenn KVH og kemur það í stað hefðbundinna fjöldasendinga. Verður það sent af og til með gagnlegum upplýsingum í örstuttu máli. Ekki er gert ráð fyrir að íþyngja félagsmönnum með mörgum bréfum, en þessi útgáfa kemur til viðbótar vefsíðu félagsins og facebook síðu.

Share This