Til félagsmanna KVH sem starfa hjá ríkisstofnunum

KVH hefur sent félagsmönnum sínum sem starfa hjá ríkisstofnunum tölvupóst þar sem greint er frá stöðu mála í kjarasamningaviðræðum við ríkið. Vinsamlegast sendið upplýsingar um rétt netfang á kvh@bhm.is hafir þú ekki fengið tölvupóstinn. KVH mun eftir atvikum upplýsa...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 19. mars 2015, kl. 12:00 – 14:00, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og tillögur...

Baráttufundur BHM – 5. mars 2015

BHM boðar til baráttufundar! KVH hvetur félagsmenn sína, sem starfa hjá ríkinu, að fjölmenna á sameiginlegan baráttufund aðildarfélaga BHM sem haldinn verður í Austurbæ, fimmtudaginn 5. mars kl. 15. Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir stöðu kjarasamningaviðræðna...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH verður haldinn 19. mars n.k.  Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar. Vakin er athygli á að skv. nýjum lögum KVH þarf framboð til embætta á aðalfundi að hafa borist stjórn fyrir 1. mars n.k. Tilkynning um framboð ásamt staðfestingu þess sem býður...

Greitt úr Vísindasjóði KVH

Greitt var úr Vísindasjóði KVH í dag til þeirra félagsmanna sem aðild eiga að honum (sjá nánar um Vísindasjóðinn hér á þessari vefsíðu KVH).   Réttar upplýsingar um bankareikninga vantar frá fáeinum einstaklingum og verður haft samband við þá til að afla þeirra...