KVH hefur sent félagsmönnum sínum sem starfa hjá ríkisstofnunum tölvupóst þar sem greint er frá stöðu mála í kjarasamningaviðræðum við ríkið. Vinsamlegast sendið upplýsingar um rétt netfang á kvh@bhm.is hafir þú ekki fengið tölvupóstinn.

KVH mun eftir atvikum upplýsa félagsmenn sína um framgang samningaviðræðna og hvetur félagsmenn sem vilja tjá sig um kjaramálin að hafa samband, svo sem með því að senda póst til framkvæmdastjóra/skrifstofu félagsins. Kjarasamningamálin verða svo að sjálfsögðu til umræðu á aðalfundi félagsins, síðar í þessari viku.

Share This