Greitt var úr Vísindasjóði KVH í dag til þeirra félagsmanna sem aðild eiga að honum (sjá nánar um Vísindasjóðinn hér á þessari vefsíðu KVH).   Réttar upplýsingar um bankareikninga vantar frá fáeinum einstaklingum og verður haft samband við þá til að afla þeirra gagna.

Share This