BHM boðar til baráttufundar!

KVH hvetur félagsmenn sína, sem starfa hjá ríkinu, að fjölmenna á sameiginlegan baráttufund aðildarfélaga BHM sem haldinn verður í Austurbæ, fimmtudaginn 5. mars kl. 15. Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir stöðu kjarasamningaviðræðna við ríkið og fjallað um næstu skref.

Fjölmennum á fundinn og sýnum samstöðu!

Share This