Fréttasafn

Orlofshús um páska og orlofskostir erlendis

Nú er hægt að senda inn umsóknir um leigu á orlofshúsum/íbúðum BHM  innanlands um næstu páska og einnig umsóknir vegna orlofsíbúða/húsa erlendis. Athygli félagsmanna er vakin á því að umsóknarfrestur um orlofshús um páska er til miðnættis 1. mars n.k., en...

Menntun og samkeppnishæf kjör

Í grein á vefsíðu BHM í tilefni áramóta segir formaður BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir m.a.: "Stjórnvöld og atvinnurekendur tala nú mjög fyrir kjarasamningum sem skuli undirbyggja hagvöxt til framtíðar. Eina trúverðuga atvinnustefnan að slíkum markmiðum er að leggja...

Hátíðakveðjur

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga sendir félagsmönnum sínum um land allt bestu jóla og nýárskveðjur, og óskir um farsæld á komandi ári.

Námslán og skuldir heimila

Formaður BHM sendi í dag, 3. des., eftirfarandi tilkynningu til fjölmiðla: "BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að létta...

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2013 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í...

Veruleg fjölgun félagsmanna KVH

Félagsmönnum KVH hefur fjölgað talsvert á þessu ári og er fjöldi þeirra kominn á annað þúsund, í fyrsta sinn í sögu Kjarafélagsins.  Aukningin er mest hjá félagsmönnum sem starfa á almenna vinnumarkaðinum, en þeir teljast nú vera um þriðjungur  félagsmanna,...

Áherslur KVH í komandi kjaraviðræðum

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga leggur megináherslu á aukinn kaupmátt í komandi kjarasamningum.  Kaupmáttaraukning er háð mörgum þáttum.  Sumir þessara þátta eru samningsatriði í kjarasamningum, en aðrir háðir ákvörðunum ríkisvalds, sveitarfélaga og ytri...

Nýtt fréttabréf KVH

Hafin er útgáfa sérstaks fréttabréfs fyrir félagsmenn KVH og kemur það í stað hefðbundinna fjöldasendinga. Verður það sent af og til með gagnlegum upplýsingum í örstuttu máli. Ekki er gert ráð fyrir að íþyngja félagsmönnum með mörgum bréfum, en þessi útgáfa kemur til...

„Mínar síður“ og sjóðir BHM

BHM hefur uppfært vef sinn og opnað nýja sérstaka þjónustugátt, Mínar síður.  Þar geta félagsmenn aðildarfélaga BHM á auðveldan hátt nálgast upplýsingar um eigin umsóknir í sameiginlegum sjóðum BHM, þ.e. Sjúkrasjóði, Styrktarsjóði, Starfsmenntunarsjóði og...

Launaþróun og kaupmáttur

Komin er út greinargóð skýrsla um launaþróun og efnahagsumhverfi, sem unnin var sameiginlega af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, og með samstarfi við Hagstofu Íslands, Seðlabankann og fleiri aðila. Skýrslan sýnir margar fróðlegar niðurstöður. Til að mynda...

Úr kjarakönnun BHM: Vinnutími, námsleyfi og fleira

Í kjarakönnun BHM/KVH var spurt um margt fleira en mánaðarlaun og heildarlaun. Til að mynda kemur fram að meðaltal vinnustunda KVH félaga var rúmar 43 stundir á viku árið 2012 eða nokkru meira en meðaltal BHM sem var 42 stundir.  Karlar í KVH unnu að jafnaði 44,7 klst...

Laun viðskipta- og hagfræðinga KVH

Kjarakönnun BHM sem framkvæmd var s.l. vor tók einnig til félagsmanna KVH.  Alls tóku 525 félagsmenn þátt í könnuninni  sem gerir um 68% svörun og telst ágætt.  Meðalheildartekjur félagsmanna KVH  í febrúar s.l. voru kr. 612 þús , en meðalgrunnlaun  kr. 518 þús.   Til...

Síða 20 af 23« Fyrsta...10...1819202122...Síðasta »
Share This