Samningaviðræður KVH og samninganefndar ríkisins héldu áfram í dag, þar sem lagðar voru fram nýjar tillögur um breytingar og framlengingu kjarasamnings aðila. Næsti fundur hefur verið boðaður 1. september n.k.

Share This