Félagsmönnum KVH hefur fjölgað talsvert á þessu ári og er fjöldi þeirra kominn á annað þúsund, í fyrsta sinn í sögu Kjarafélagsins.  Aukningin er mest hjá félagsmönnum sem starfa á almenna vinnumarkaðinum, en þeir teljast nú vera um þriðjungur  félagsmanna, en ríkisstarfsmenn eru hins vegar ríflega helmingur félagsmanna.  Þetta er ánægjuleg þróun og styrkir félagið í að gæta hagsmuna félagsmanna og veita góða þjónustu.

Share This