Í dag undirritaði Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga undir nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg.

 

Nýr kjarasamningur gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023 og fellur þá eldri kjarasamningur úr gildi án frekari fyrirvara ef samþykktur verður.

Samningurinn verður kynntur félagsmönnum sem starfa hjá sveitarfélögunum og rafræn kosning fer fram í kjölfarið.

Share This