Linda Dögg, sérfræðingur í skýjalausnum hjá Sensa, snýr aftur með framhaldsnámskeið í notkun Teams

Námskeiðið verður í streymi á streymisveitu BHM. Teams er samskiptalausn frá Microsoft sem gerir hópum kleyft að halda fundi, skipuleggja verkefni og vinna saman í skjölum svo eitthvað sé nefnt.

Á námskeiðinu verður m.a. farið yfir:

  • Stofnun teyma fyrir ólíka hópa
  • Rásir og aðgangsstýringar
  • Að stjórna áreitinu
  • Samskipti hópsins
  • Bókun funda

Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 7. maí kl. 11:00 og verður aðgengilegt til og með 11. maí 2020 á streymisveitu BHM

Share This