Eiríkur Örn gat ekki komið og flutt hugvekjuna í streymi hjá BHM svo hann tók hana upp sjálfur fyrir vestan.

Eiríkur Örn hefur sent frá sér skáldsögur og ljóð, ritgerðir, skáldsagna- og ljóðaþýðingar og klassíska uppskriftabók um plokkfisk. Nýjasta skáldsaga hans kom út í mars síðastliðnum og ber heitið Brúin yfir Tangagötuna og er ísfirsk ástarsaga úr samtímanum.

Smellið hér til að horfa og hlýða á.

Share This