Þjónusta skrifstofu KVH er með óbreyttu sniði mánudaga til fimmtudaga 9-12 og 13-16 og á föstudögum 9-12. En því miður er skrifstofan tímabundið lokuð fyrir almennum heimsóknum. Þó er hægt að bóka ráðgjöf og fjarfundi í síma 595-5140 og á kvh@bhm.is

Share This