BHM skipuleggur og stendur fyrir sérstökum námskeiðum fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga. Venjulega er grunnnámskeið fyrir trúnaðarmenn verið haldið á haustönn og framhaldsnámskeið á vorönn. Að þessu sinni verður grunnnámskeiðið haldið þriðjudaginn 5. nóvember næstkomandi. Leiðbeinandi er Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga. Vinsamlegast athugið að skrá þarf þátttöku fyrirfram á vef BHM (smellið hér).

 

Grunnnámskeið I fyrir trúnaðarmenn 

Tími:  

5. nóvember, 9:00‒12:00 

Staðsetning:

Borgartún 6 í Reykjavík (4. hæð)

Umsjón/leiðbeinandi:  

Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) 

Lýsing: 

Fjallað verður um: 

·       Lagalega stöðu trúnaðarmanna 

·       Kosningu og vernd trúnaðarmanna 

·       Hlutverk trúnaðarmanna 

·       Réttindi og skyldur trúnaðarmanna 

·       Innihald ráðningarsamninga 

·       Hvar trúnaðarmenn finna upplýsingar 

·       Kjarasamninga og stofnanasamninga 

·       Tímabundnar ráðningar og auglýsingaskyldu 

 

Skrá þarf þátttöku fyrirfram á vef BHM (smellið hér).

 

Námskeiðinu verður streymt á streymissíðu BHM.

Ath. að ekki þarf að skrá þátttöku til að geta fylgst með streyminu.

Share This