Samkomulag um breytingar og framlenginu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar, sem undirritað var 18. desember  var samþykkt í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk þriðudaginn 22. desember síðast liðinn. Alls 95,8% þeirra sem atkvæði greiddu, samþykktu samninginn.  Hann gildir frá 1. september 2015 til 31. mars 2019.

Share This