Viðræður við ríkið:

Tveir samningafundir KVH og SNR hafa verið haldnir í vikunni, þ.e. síðast liðinn  þriðjudag og í dag fimmtudag,  og búið er að boða til framhaldsfundar á morgun, föstudag.   Aðilar hafa skipts á hugmyndum um lausn deilunnar, rætt ýmsar útfærslur og miðar viðræðum áfram.  Gert er ráð fyrir fundi strax eftir helgi, en KVH leggur mikla áherslu á að ná niðurstöðu í næstu viku.

Share This