KVH auk fimmtán annarra aðildarfélaga BHM undirrituðu þ. 28. maí  samkomulag við fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila.   Samningurinn er á svipuðum nótum og samningar á almennum vinnumarkaði og nær  út febrúar 2015, en er afturvikur frá 1. febrúar 2014.  Samkomulagið verður kynnt hlutaðeigandi félagsmönnum KVH á næstu dögum og verða þeim sendar nánari upplýsingar.  Atkvæðagreiðsla verður rafræn.

 

Share This