Í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem nú er uppi í kjarasamningaviðræðum KVH og samninganefndar ríkisins, hefur KVH óskað eftir fundi með fjármálaráðherra hið fyrsta, til að gera honum grein fyrir alvarleika máls og sjónarmiðum félagsins. Beðið er viðbragða ráðuneytisins.

Share This