Minnt er á póstlista Orlofssjóðs BHM. Þar er hægt að fá sendar upplýsingar um lausa bústaði og íbúðir ásamt öðrum upplýsingum er tengjast sjóðnum.

Til að skrá sig er farið inn á bókunarvef sjóðsins: https://innskraning.island.is/?id=bhm.is

Share This